
Vaktin: Úkraínskar hersveitir búa sig undir síðasta bardagann í Maríupól - Vísir
https://www.visir.is/g/20222247117d/vaktin-ukrainskar-hersveitir-bua-sig-undir-sidasta-bardagann-i-mariupol
Breska varnamálaráðuneytið varar við því að Rússar muni mögulega nota fosfór-vopn í Maríupól, líkt og þeir hafa áður gert í Donetsk. Þeir segja notkun Rússa á ónákvæmum sprengjum stórauka hættuna á dauða almennra borgara.