
Rússar vilja skipta á körfuboltakonunni og Kaupmanni dauðans - Vísir
https://www.visir.is/g/20222263454d/russar-vilja-skipta-a-korfuboltakonunni-og-kaupmanni-daudans
Ein besta körfuboltakona heims, Brittney Griner, er enn í haldi Rússa sem framlengdu gæsluvarðhald hennar um heilan mánuð fyrir helgi.