
Vaktin: Rússar sakaðir um að stela úkraínsku korni - Vísir
https://www.visir.is/g/20222266472d/vaktin-russar-sakadir-um-ad-stela-ukrainsku-korni
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti ávarpaði í dag stjórnmála- og viðskiptaleiðtoga sem hafa safnast saman í Davos. Hinn fjögurra daga World Economic Forum hófst í morgun en þar má gera ráð fyrir að innrás Rússa í Úkraínu verði aðal málið á dagskrá.