
Sendiherra Úkraínu og borgarstjóri heimsóttu Kænugarð - Vísir
https://www.visir.is/g/20222276393d/sendiherra-ukrainu-og-borgarstjori-heimsottu-kaenugard
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur og Olga Dibrova, sendiherra Úkraínu í Finnlandi og á Íslandi, gengu um hádegi í dag saman frá ráðhúsinu yfir í Kænugarð, torgið á horni Garðastrætis og Túngötu.