
Ríkissaksóknara Úkraínu og yfirmanni SBU sagt upp - Vísir
https://www.visir.is/g/20222287879d/rikissaksoknara-ukrainu-og-yfirmanni-sbu-sagt-upp
Ríkissaksóknara Úkraínu, Iryna Venediktova, og yfirmanni leyniþjónustu Úkraínu, Ivan Bakanov, hefur verið sagt upp af Volódímír Selenskí Úkraínuforseta.