
Úkraína ætlar að útvega Evrópu rafmagn - Vísir
https://www.visir.is/g/20222291605d/ukraina-aetlar-ad-utvega-evropu-rafmagn
Almenningur í Þýskalandi er byrjaður að undirbúa sig undir kaldan vetur vegna þess að Rússar hafa meira og minna skrúfað fyrir gasflutninga til landsins. Í Köln er hiti lækkaður í mörgum fjölbýlishúsum yfir nóttina til að spara gasið.