
Selenskí segir úkraínsku þjóðina hafa „endurfæðst“ við innrás Rússa - Vísir
https://www.visir.is/g/20222301751d/selenski-segir-ukrainsku-thjodina-hafa-endurfaedst-vid-innras-russa
Úkraínumenn eru undir það búnir að Rússar geri stórfelldar árásir í landinu í dag, þegar Úkraínumenn fagna því að 31 ár er liðið frá aðskilnaði Úkraínu frá Sovétríkjunum. Í dag eru einnig sex mánuðir liðnir frá því að innrás Rússa hófst.