
Sagði mikilvægt að gefa Rússum ekki andrými til að efla varnir sínar - Vísir
https://www.visir.is/g/20222314679d/sagdi-mikilvaegt-ad-gefa-russum-ekki-andrymi-til-ad-efla-varnir-sinar
Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti virðist ekki gefa mikið fyrir tilraunir Rússa til að stigmagna átökin í Úkraínu með því að boða til herkvaðningar.