
Skotárás innan rússneskra herbúða sögð hafa hafist vegna deilna um trú - ...
https://www.visir.is/g/20222325236d/skotaras-innan-russneskra-herbuda-sogd-hafa-hafist-vegna-deilna-um-tru
Ellefu eru sagðir látnir á þjálfunarsvæði rússneska hersins í borginni Belgorod við úkraínsk landamæri eftir að tveir hermenn í þjálfun hafi skotið aðra á svæðinu. Mennirnir sem hófu árásina hafi verið skotnir á vettvangi.