
Kjarnorkuárás Rússa yrði svarað af „bandalagi viljugra“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20222326984d/kjarnorkuaras-russa-yrdi-svarad-af-bandalagi-viljugra-
Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, segir aðildarríki Nató munu bregðast við ef Rússar beita Svíþjóð eða Finnland einhvers konar þrýstingi eða ógnum áður en ríkin verða fullgild aðildarríki að bandalaginu.