
Halda undankeppni sína fyrir Eurovision í sprengjubyrgi - Vísir
https://www.visir.is/g/20222329064d/halda-undankeppni-sina-fyrir-eurovision-i-sprengjubyrgi
Úkraínska sjónvarpsstöðin UA:PBC hefur tilkynnt að Vidbir, söngvakeppnin þar sem framlag Úkraínumanna fyrir Eurovision er valið, verði haldin í sprengjubyrgi í Kænugarði laugardagskvöldið 17. desember.