
Gangast loks við því að útvega Rússum dróna - Vísir
https://www.visir.is/g/20222334758d/gangast-loks-vid-thvi-ad-utvega-russum-drona
Utanríkisráðherra Írans viðurkenndi í fyrsta skipti í dag að ríkisstjórn hans hefði útvegað Rússum dróna sem hafa verið notaðir í sprengjuárásir í Úkraínu. Hann fullyrðir að drónarnir hafi verið afhentir áður en innrás Rússa í Úkraínu hófst.