
Fjögur hundruð milljónir bandaríkjadala í hernaðaraðstoð - Vísir
https://www.visir.is/g/20222342983d/fjogur-hundrud-milljonir-bandarikjadala-i-hernadaradstod
Bandaríkjamenn hyggjast styðja Úkraínu um ígildi 400 milljón bandaríkjadala í hernaðaraðstoð. Vopn, skotfæri og loftvarnarkerfi verða meðal hergagna.