
Munu eiga óformlegan fund í dag og snæða saman í kvöld - Vísir
https://www.visir.is/g/20232391628d/munu-eiga-oformlegan-fund-i-dag-og-snaeda-saman-i-kvold
Xi Jinping, forseti Kína, er væntanlegur til Moskvu eftir hádegi í dag þar sem hann mun eiga óformlegan fund með Vladimir Pútín Rússlandsforseta og snæða með honum kvöldverð.