
Nauðsynlegt að herða enn frekar á refsiaðgerðum - Vísir
https://www.visir.is/g/20232410151d/naudsynlegt-ad-herda-enn-frekar-a-refsiadgerdum
Volodomír Selenskí Úkraínuforseti sagði nauðsynlegt að herða enn fremur á refsiaðgerðum Vesturlanda gagnvart Rússlandi á blaðamannafundi í Finnlandi í dag.