
„Mér finnst Úkraínumenn þegar hafa unnið þetta stríð“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20232416459d/-mer-finnst-ukrainumenn-thegar-hafa-unnid-thetta-strid-
Utanríkisráðherra Lettlands segir að Úkraínumenn hafi þegar unnið stríðið sem Rússar hófu með innrásinni í Úkraínu í febrúar á síðasta ári.