
Úkraínumenn tilbúnir til að hefja gagnsóknina - Vísir
https://www.visir.is/g/20232423248d/ukrainumenn-tilbunir-til-ad-hefja-gagnsoknina
Vólódímír Selenskí, forseti Úkraínu, segir Úkraínumenn tilbúna til gagnsóknar gegn Rússum. Hann segir að sóknin verði erfið og kostnaðarsöm en hann hafi trú á því að hún muni heppnast, þó hún gæti tekið langan tíma.