
„Ég neita að trúa að Alþingi Íslendinga ætli að vera svona smátt“ - Vísir
https://www.visir.is/g/20232424915d/-eg-neita-ad-trua-ad-althingi-islendinga-aetli-ad-vera-svona-smatt-
Harðar umræður urðu á Alþingi í dag vegna erindis er varðar undanþágu vegna tollfrjáls innflutnings frá Úkraínu. Þingmenn Viðreisnar flykktust í pontu til að gagnrýna máttleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart hagsmunaöflum íslensks landbúnaðar.