
Segja að 150 börnum hafi verið rænt og þau flutt til Rússlands - Vísir
https://www.visir.is/g/20232428481d/segja-ad-150-bornum-hafi-verid-raent-og-thau-flutt-til-russlands
Yfirvöld í Úkraínu segja að 150 börnum hafi verið rænt í Starobilsk í Luhansk 8. júní síðastliðinn og flutt á tvær stofnanir í Prikuban í Karachay-Cherkess í Rússlandi.