
Shoigu sagður hafa heimsótt hersveitir Rússa í Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20232432239d/shoigu-sagdur-hafa-heimsott-hersveitir-russa-i-ukrainu
Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands, heimsótti hersveitir landsins í Úkraínu í gær en þetta er í fyrsta sinn sem sést til varnarmálaráðherrans eftir valdaránstilraun Yevgeny Prigozhin og Wagner-liða um helgina.