
Þrjú börn meðal tíu látinna eftir árás Rússa á Kramatorsk - Vísir
https://www.visir.is/g/20232433317d/thrju-born-medal-tiu-latinna-eftir-aras-russa-a-kramatorsk
Að minnsta kosti tíu eru látnir eftir árás Rússa á Kramatorsk í gær, þeirra á meðal þrjú börn. Sextíu eru sagðir særðir og þá var þremur bjargað undan húsarústum.