
Biden og Sunak funda um mögulega aðild Úkraínu að Nató - Vísir
https://www.visir.is/g/20232437868d/biden-og-sunak-funda-um-mogulega-adild-ukrainu-ad-nato
Joe Biden Bandaríkjaforseti og Rishi Sunak, forsætisráðherra Bretlands, munu funda í Lundúnum í dag þar sem efsta mál á dagskrá verður ósk Úkraínumanna um aðild að Atlantshafsbandalaginu.