
Ætla ekki að leyfa útflutning korns lengur - Vísir
https://www.visir.is/g/20232440594d/aetla-ekki-ad-leyfa-utflutning-korns-lengur
Yfirvöld í Rússlandi ætla ekki að framlengja kornsamkomulagið svokallaða, sem gert hefur Úkraínumönnum kleift að flytja út korn. Talsmaður Valdimírs Pútín, forseta Rússlands, segir ákvörðunina ekki tengjast árásinni á brúnna yfir Kerch-sund.