
Ætla að mynda bestu herdeildir Evrópu á næstu árum - Vísir
https://www.visir.is/g/20232440659d/aetla-ad-mynda-bestu-herdeildir-evropu-a-naestu-arum
Ráðamenn í Þýskalandi telja að innan nokkurra ára verði þeir með best búnu herdeildir (e. Division) innan Atlantshafsbandalagsins, að Bandaríkjunum undanskildum. Yfirmaður þýska hersins segist vongóður að fyrsta nýja herdeild Þjóðverja verði klár fyrir árið 2025.