
Húsleit gerð hjá stuðningsfólki Rússa vegna stríðsvopna - Vísir
https://www.visir.is/g/20232452864d/husleit-gerd-hja-studningsfolki-russa-vegna-stridsvopna
Þýskir saksóknarar greindu frá því að þeir hefðu gert húsleit hjá pari sem hefur staðið fyrir mótmælum gegn stuðningi þýskra stjórnvalda við Úkraínu í dag. Rannsóknin á parinu er sögð snúast um brot á lögum um framleiðslu og flutnings á stríðsvopnum.