
Þögull um Prigozhin en fagnar fyrirhugaðri stækkun BRICS - Vísir
https://www.visir.is/g/20232454053d/thogull-um-prigozhin-en-fagnar-fyrirhugadri-staekkun-brics
Vladimir Pútín Rússlandsforseti hefur ekki tjáð sig um fregnir af dauða Yevgeny Prigozhin né hafa stjórnvöld í Moskvu viljað gefa út formlega yfirlýsingu um málið.