
Segir málamiðlun ómögulega og að lokamarkmiðið sé tortíming Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20232459762d/segir-malamidlun-omogulega-og-ad-lokamarkmidid-se-tortiming-ukrainu
Oleksii Reznikov, fyrrverandi varnarmálaráðherra Úkraínu, hefur hvatt til samstöðu gegn Rússlandi til að bjarga heimsbyggðinni frá þriðju heimsstyrjöldinni. Hann segir lokamarkmið Rússa að útrýma Úkraínu.