
Enn lítið um svör, ári frá sprengingunum - Vísir
https://www.visir.is/g/20232467464d/enn-litid-um-svor-ari-fra-sprengingunum
Ár er liðið frá því Nord Stream gasleiðslurnar voru skemmdar í sprengingum á botni Eystrasalts. Skemmdarverkið er til rannsóknar í nokkrum ríkjum en enn er ekki búið að varpa ljósi á því hverjir sprengdu leiðslurnar.