
Hægri hönd Pútíns skipulagði dauða Prígósjíns - Vísir
https://www.visir.is/g/20232506902d/haegri-hond-putins-skipulagdi-dauda-prigosjins
Níkólaí Patrúsjev, hægri hönd Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, er sagður hafa komið að skipulagningu og að endingu samþykkt banatilræði gegn auðjöfrinum Jevgení Prígósjín. Sá dó þegar flugvél hans féll til jarðar skammt frá Moskvu í ágúst.