
Að eiga landamæri við stórveldi: Ólík stefna Úkraínu og Víetnam í öryggis...
https://www.visir.is/g/20242524779d/ad-eiga-landamaeri-vid-storveldi-olik-stefna-ukrainu-og-vietnam-i-oryggismalum
Stórveldasamkeppni fer nú harðnandi í heiminum og nú geysar stærsta stríð í Evrópu frá því að seinni heimstyrjöldinni lauk. Átök í Miðausturlöndum stigmagnast og mikil spenna er nú á milli Bandaríkjanna og Kína í Austur Asíu.