
Einn helsti mannréttindafrömuður Rússlands dæmdur í fangelsi - Vísir
https://www.visir.is/g/20242535331d/einn-helsti-mannrettindafromudur-russlands-daemdur-i-fangelsi
Oleg Orlov, einn fremsti mannréttindafrömuður Rússlands, hefur verið dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi af dómstóli í Moskvu. Hinn sjötugi Orlov var dæmdur fyrir að „vanvirða“ rússneska hersins ítrekað með því að lýsa yfir andstöðu við innrásina í Úkraínu.