
Úkraínumenn hafi fundið fyrir miklum stuðningi hér á landi - Vísir
https://www.visir.is/g/20242541884d/ukrainumenn-hafi-fundid-fyrir-miklum-studningi-her-a-landi
Sendinefnd þingmanna frá Úkraínu sem skipa vinahóp Íslands á Úkraínuþingi kom til landsins í gær. Tilgangur heimsóknarinnar er meðal annars að efla tvíhliða samskipti landanna og ræða þann stuðning sem íslensk stjórnvöld hafa veitt úkraínsku þjóðinni.