
Grossi varar við drónaárásum á Zaporizhzhia-kjarnorkuverið - Vísir
https://www.visir.is/g/20242553246d/grossi-varar-vid-dronaarasum-a-zaporizhzhia-kjarnorkuverid
Rafael Grossi, yfirmaður Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar, hefur fordæmt drónaárásir á einn af sex kjarnakljúfum Zaporizhzhia-kjarnorkuversins í Úkraínu