
Öldungadeildin samþykkti 95 milljarða dala aðstoð við Úkraínu, Ísrael og T...
https://www.visir.is/g/20242561253d/oldungadeildin-samthykkti-95-milljarda-dala-adstod-vid-ukrainu-israel-og-taivan
Öldungadeild bandaríska þingsins samþykkti í gær að veita samtals 95 milljörðum Bandaríkjadala til Úkraínu, Ísrael og Taívan. Frumvarpið var samþykkt með 79 atkvæðum gegn 18.