
Segjast hafa lagt undir sig um það bil þúsund ferkílómetra - Vísir
https://www.visir.is/g/20242607069d/segjast-hafa-lagt-undir-sig-um-thad-bil-thusund-ferkilometra
Hershöfðinginn Oleksandr Syrski greindi Vólódimír Selenskí Úkraínuforseta frá því í gær að hersveitir landsins hefðu lagt um það bil þúsund ferkílómetra undir sig í Kursk í Rússlandi.