
Banna trúfélög sem tengjast rússnesku kirkjunni - Vísir
https://www.visir.is/g/20242610573d/banna-trufelog-sem-tengjast-russnesku-kirkjunni
Úkraínska þingið samþykkt að banna starfsemi trúfélag sem hafa tengsl við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna eða styðja innrás Rússa í Úkraínu. Lögin eru talin sett til höfuðs úkraínskum rétttrúnaðarsöfnuði sem hefur verið tengdur rússnesku kirkjunni.