
Rússar gera umfangsmikla loftárás á fjölda skotmarka í Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20242612395d/russar-gera-umfangsmikla-loftaras-a-fjolda-skotmarka-i-ukrainu
Rússar gerðu umfangsmiklar loftárásir á Úkraínu í morgun en að sögn forsætisráðherrans Denys Shmyhal beindist hún gegn fimmtán héruðum. Að minnsta kosti fimm eru látnir og fleiri særðir.