
Microsoft segir rússneskt tröllabú á bak við falsáróður um Harris - Vísir
https://www.visir.is/g/20242622712d/microsoft-segir-russneskt-trollabu-a-bak-vid-falsarodur-um-harris
Rannsóknir Microsoft hafa leitt í ljós að „tröllabúið“ Storm-1516, rússneskur hópur tölvuþrjóta hliðhollur stjórnvöldum í Moskvu, sé að baki myndskeiði þar sem Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, er sökuð um að hafa ekið á stúlku og svo á brott.