
Selenskíj heimsótti lykilríki og þakkaði fyrir vopnin - Vísir
https://www.visir.is/g/20242624798d/selenskij-heimsotti-lykilriki-og-thakkadi-fyrir-vopnin
Volodýmýr Selenskíj, forseti Úkraínu, þakkaði starfsmönnum vopnaverksmiðju í Pennsylvaníu fyrir skotfæri sem þeir framleiða fyrir Úkraínuher í heimsókn í gær. Pennsylvanía gæti ráðið úrslitum um hver verður næsti forseti Bandaríkjanna.