
Stýrivextir ná sögulegu hámarki í Rússlandi - Vísir
https://www.visir.is/g/20242640242d/styrivextir-na-sogulegu-hamarki-i-russlandi
Stjórn seðlabanka Rússlands ákvað í morgun að hækka stýrivexti þar í landi um tvö prósentustig, eða úr nítján prósentum í 21 prósent. Líklegt er að þeir verði hækkaðir meira í desember.