
Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum - Vísir
https://www.visir.is/g/20242650982d/ukrainumonnum-heimilt-ad-beita-langdraegum-eldflaugum
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur veitt Úkraínumönnum heimild til þess að beita bandarískum langdrægum eldflaugum, svokölluðu ATACMS-vopnakerfi, á rússneskri grundu.