
Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20242669707d/fyrsti-simafundurinn-vid-utanrikisradherra-ukrainu
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra átti í dag, gamlársdag, símafund með Andrí Sybíha, utanríkisráðherra Úkraínu. Um er að ræða fyrsta símtalið sem Þorgerður tekur í nýju embætti við erlendan samstarfsmann sinn.