
Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps - Vísir
https://www.visir.is/g/20252689382d/evropskir-radamenn-funda-vegna-trumps
Evrópskir ráðamenn, þar á meðal Emmanuel Macron, forseti Frakklands og Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, mæta á „neyðarfund“ í næstu viku. Fundarefnið er ákvörðun Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, um að taka yfir friðarviðræður á milli Úkraínu og Rússlands.