
Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu - Vísir
https://www.visir.is/g/20252706435d/mesta-endurnyjun-vopnaburs-svithjodar-fra-kalda-stridinu
Sænska ríkisstjórnin tilkynnti í dag að hún ætlaði að taka þrjú hundruð milljarða sænskra að láni til þess að endurnýja vopnabúnað Svíþjóðar. Aðgerðirnar eru þær umfangsmestu frá tímum kalda stríðsins, að sögn Ulfs Kristersson, forsætisráðherra.