
Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir - Vísir
https://www.visir.is/g/20252706848d/bidur-til-guds-ad-bandarikin-gefi-ekki-eftir
Stjórnvöld í Moskvu hafa sagt að vopnahléið á Svartahafi sem tilkynnt var á þriðjudag myndi aðeins hefjast þegar vestrænum hömlum á flutningi matvæla og áburðar frá Rússland hefði verið aflétt auk annarra skilyrða. Vólodímír Selenskí, forseti Úkraínu, ákallaði æðri máttarvöld í morgun og vonaði að Bandaríkin létu ekki undan þrýstingi Rússlands.