
Samþykktu fangaskipti á næstu dögum - Vísir
https://www.visir.is/g/20252727322d/samthykktu-fangaskipti-a-naestu-dogum
Viðræðum úkraínskra og rússneskra erindreka í Istanbúl lauk eftir aðeins tveggja tíma fund. Rússar eru sagðir hafa lagt fram óásættanlegar kröfur. Á næstu dögum munu ríkin skiptast á stærstu fangaskiptum frá 2022.