
Tikhanovskí óvænt leystur úr haldi
https://www.mbl.is/frettir/erlent/2025/06/21/tikhanovski_ovaent_leystur_ur_haldi/
Sergei Tikhonovsky, einn helsti stjórnarandstæðingur Hvíta Rússlands, var leystur úr haldi ásamt fjölda annarra pólitískra fanga. Eiginkona hans þakkar Donald Trump.