
Beint: Réttlæti og ábyrgð
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/06/20/beint_rettlaeti_og_abyrgd/
Réttlæti og ábyrgð: Vernd barna í Úkraínu er yfirskrift opins fundar á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og UNICEF á Íslandi. Fundurinn fer fram í Auðarsal Veröld - húsi Vigdísar.