
Bein útsending: Réttlæti og ábyrgð – Vernd barna í Úkraínu - Vísir
https://www.visir.is/g/20252741121d/bein-utsending-rettlaeti-og-abyrgd-vernd-barna-i-ukrainu
„Réttlæti og ábyrgð: Vernd barna í Úkraínu“ er yfirskrift opins fundar á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og UNICEF á Íslandi sem fram fer í Auðarsal í Veröld - húsi Vigdísar milli klukkan 12 og 13:15 í dag.