
Tala látinna í Kænugarði komin í tuttugu og átta - Vísir
https://www.visir.is/g/20252740901d/tala-latinna-i-kaenugardi-komin-i-tuttugu-og-atta
Björgunarsveitir í Kænugarði höfuðborg Úkraínu fundu í gær fleiri lík í fjölbýlishúsinu sem Rússar sprengdu í loft upp aðfararnótt þriðjudagsins.